BASKAVÍGIN

Aðalframleiðandi myndarinnar er fyrirtækið Old Port Films í Bilbaó á Spáni.

Íslenskur meðframleiðandi er kvikmyndagerðin Seylan


Árið 2015 voru liðin 400 ár frá Baskavígunum 1615 (sem Íslendingar nefna Spánverjavígin), einu fjöldamorðunum sem Íslendingar hafa framið. Af því tilefni voru haldnar ráðstefnur hér á landi og erlendis þar sem fræðimenn rannsökuðu og ræddu þessa atburði.


Baskneska kvikmyndafyrirtækið Old Port Films hóf undirbúning að gerð heimildamyndar um þessa atburði. Kvikmyndagerðin Seylan er samstarfsaðili Old Port Films hér á landi.

Myndin er kvikmynduð á Spáni og Íslandi.


Hér er um að ræða viðamikla framleiðslu, 90 mínútna (einnig 60 mín útg.) heimildamynd með mörgum leiknum atriðum ásamt viðtölum við sérfræðinga af ýmsu þjóðerni, þ.á.m. íslenskum. Leiðarstef kvikmyndarinnar er samtímaheimild Jóns Lærða Guðmundssonar. Hilmar Örn Hilmarsson semur tónlist verksins og hljóðvinnsla fer fram hér á landi.


Í myndinni eru mörg sviðsett atriði sem eru tekin upp á sögustöðum á Vestfjörðum auk atriða sem eru tekin í öðrum landshlutum þar sem til staðar er umhverfi sem rímar við þann tíma sem Baskavígin áttu sér stað. Kvikmyndað var á 10 stöðum hér á landi. Hluti myndarinnar er tekinn á Spáni og um borð í eftirlíkingu hvalveiðiskipa frá 17. öld. Myndin lýsir örlögum basknesku sjómannanna sem lentu í hrakningum við Íslandsstrendur og voru að lokum myrtir af mikilli grimmd að undirlagi Ara í Ögri árið 1615.


Til landsins komu 21 Spánverji, bæði leikarar og tökulið. Íslenskir starfsmenn voru rúmlega 140 talsins, tæknimenn, leikarar, aukaleikarar og aðstoðamenn.


Kvikmyndin er fjármögnuð á Spáni og Íslandi. RÚV hefur keypt sýningarrétt og fær myndina afhenta á haustmánuðum. Kvikmyndamiðstöð styrkir verkefnið og ennfremur uppfyllir það skilyrði til að hljóta endurgreiðslu frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu skv. þ.a.l. lögum.

Verkefnið er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands.

Ráðgjafi Ari Kristinsson

Forstöðumaður Laufey Guðjónsdóttir

Arndís Hjartardóttir Bolungarvík

Árni Johnsen Vestmannaeyjum

Árbæjarsafn

Ása Dalkarls Kjóastöðum 2

Ása Sigurlaug Halldórsdóttir Borgarnesi

Ásta Skúladóttir Lambastöðum

Ásthildur Magnúsdóttir  Selfossi

Benedikt S Pétursson Hólmavík

Birgir  Sveinbergsson Reykjavík

Borgarverk ehf

Sr. Egill Hallgrímsson Skálholti

Einar Unnsteinsson Hótel Laugarhóll

Eiríkur Ólafsson Borgarnesi

Elín Ebba Ásmundsdóttir Reykjavík

F. Elli Hafliðason Selfossi

Finnbogi Bernódusson Bolungavík

Fjallsárlón ehf

Guðbjörg Halldórsdóttir Borgarnesi

Guðbrandur Jóhannsson Vatnajökull Travel Höfn

Guðmundur Jónsson Iceland Visit Hostel Hólmavík

Guðrún Inga Sveinsdóttir Hvolsvelli

Guðrún Jónsdóttir Borgarnesi

Gunnar Svanbergsson Reykjavík

Gunnlaugur Róbertsson Höfn í Hornafirði

Halldór Sigurðsson HSS verktak Borgarnesi

Hallfríður F Sigurðardóttir Svanshóli

Helga Ólafsdóttir Lindarfiskur Vík í Mýrdal

Hjörtur Már Benediktsson Hveragerði

Hólmfríður Ingólfsdóttir Skálholtsskóla

Hótel Skaftafell

Hvalur hf  Kristján Loftsson

Húsið undir Skeri Vík í Mýrdal

Hulda Birna Albertsdóttir Bolungarvík

Hulda Hauksdóttir Reykjavík

Ingi Hans Jónsson Grundarfirði

Jenný Magnúsdóttir Borgarverk ehf

Jóhann Hannibalsson Bolungarvík

Jónas Ragnarsson Hólmavík

Jörgen Heiðdal  Reykjavík

Kaffi Mika Reykholti Biskupstungum

Landsvirkjun Ragna Árnadóttir

Leikfélag Bolungarvíkur

Leikfélag Hólmavíkur

Lilja Jónsdóttir Skriðinsenni

Lýsi hf

Magnús Ingvar Torfason Reykjavík

Magnús Rafnsson Bakka

María Hjálmtýsdóttir Reykjavík

Markell Film Production

Mánafell ehf Bolungarvík

Náttúrustofa Vestfjarða Bolungarvík

Ólafía Gísladóttir Höfn í Hornafirði

Ólafía Jónsdóttir Hólmavík

Ólafur G. Engilbertsson Reykjavík

Ólafur Ingimundarson Svanshóli

Ólafur Þór Benediktsson  Bolungarvík

Ólafur Sigurðsson Svínafelli í Öræfum

Óskar Arason Höfn í Hornafirði

Óskar Torfason Drangur Drangsnesi

Pálína Þorsteinsdóttir Svínafelli í Öræfum

Salbjörg Engilbertsdóttir Hólmavík

Sigurlaugur Ingólfsson Árbæjarsafn

Sigurður Atlason Restaurant Galdur Hólmavík

Sigurður Mar Halldórsson Höfn í Hornafirði

Sigurður Óli Ólason Lambastöðum

Skálholtsstaður

Skógasafn

Skúli Jónsson Lambastöðum

Sólveig Ása Árnadóttir Reykjavík

Stefán Svavarsson Reykjavík

Steingrímur Rúnar Guðmundsson Ísafirði

Steinunn Kristín Hákonardóttir Skriðinsenni

Steinþór Arnarsson Fjallsárlóni

Sverrir Magnússon Skógasafni

Sylviane Pétursson Lecoultre Reykjavík

Tinna Kvaran Skógasafni

Vilborg Valgarðsdóttir Reykjavík

Ylfa Mist Helgadóttir Bolungarvík

Þjóðminjasafn Íslands

Þorláksbúðarfélagið


Eftirtaldir aðilar hafa stutt okkur við framleiðslu myndarinnar:

Ármann Guðmundsson í hlutverki Ara í Ögri

Sigurður H. Pálsson í hlutverki Jóns Lærða Guðmundssonar

Gunnar Gunnarsson í hlutverki sr. Jóns Grímssonar

Heimasíða Old Port Films HÉR

Aðal framleiðslufyrirtæki
Old Port Films Spáni 
Handrit
Aner Etxebarria Moral
Leikstjóri og stjórnandi myndbrellugerðar
Aitor Aspe
Framleiðandi
Katixa De Silva Ruiz De Austri
Meðframleiðandi
Hjálmtýr Heiðdal
Stjórnandi kvikmyndatöku
Jorge Roig
Tónlist
Hilmar Örn Hilmarsson
Búningar og leikmynd
Josemi Laspalas
Leikaraval
Anna Kristín Kristjánsdóttir

Nýjar myndir. Smellið HÉR

Við erum líka á facebook

Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í San Sebastían þ. 21. september og á RIFF í Reykjavík í byrjun október.

Tónlist Hilmars Arnar fyrir Baskavígin tilnefnd til Eddu verðlauna.

http://www.visir.is/tilnefningar-til-eddunn…/…/2017170209908

Myndin var valin Best Documentary Feature á Richmond International Film Festival 2017

Uppfært 3. 7. 18